Kastnámskeið í Kórnum í vetur Karl Lúðvíksson skrifar 10. janúar 2012 11:11 Boðið verður upp á flugukastnámskeið í janúar, febrúar og mars. Farið verður í öll undirstöðu atriðin ásamt því að farið verður í kastferla og auk meiri fræðslu um köstin. Námskeiðin fara fram í Íþróttarhöllinni Kórnum við Vallakór í Kópavogi. Í tilkynningu frá veiðiheim segir: "Síðast liðinn september fórum við á viðurkennt kastkennaranámskeið á vegum FFF, þannig að við ættum að vera vel undirbúnir fyrir komandi námskeið. Námskeiðin eru ætluð þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í fluguveiðinn sem og þá sem vilja halda köstunum við og jafnvel bæta við nýjum köstum eða æfa tæknina. Námskeiðin verða haldin á laugardögum og er hvert námskeið þrjú skipti, klukkutími í senn. Bæði verða námskeið fyrir unglinga og krakka, sem og fullorðna". Hægt er að lesa sig betur til um námskeiðin hér á síðunni undir Kastnámskeið. Dagsetningar er að finna hér hægra megin á síðunni. Bókanir fara fram í síma 692-2376 og einnig hér á Veidiheimur.is undir skráning. Stangveiði Mest lesið 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði
Boðið verður upp á flugukastnámskeið í janúar, febrúar og mars. Farið verður í öll undirstöðu atriðin ásamt því að farið verður í kastferla og auk meiri fræðslu um köstin. Námskeiðin fara fram í Íþróttarhöllinni Kórnum við Vallakór í Kópavogi. Í tilkynningu frá veiðiheim segir: "Síðast liðinn september fórum við á viðurkennt kastkennaranámskeið á vegum FFF, þannig að við ættum að vera vel undirbúnir fyrir komandi námskeið. Námskeiðin eru ætluð þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í fluguveiðinn sem og þá sem vilja halda köstunum við og jafnvel bæta við nýjum köstum eða æfa tæknina. Námskeiðin verða haldin á laugardögum og er hvert námskeið þrjú skipti, klukkutími í senn. Bæði verða námskeið fyrir unglinga og krakka, sem og fullorðna". Hægt er að lesa sig betur til um námskeiðin hér á síðunni undir Kastnámskeið. Dagsetningar er að finna hér hægra megin á síðunni. Bókanir fara fram í síma 692-2376 og einnig hér á Veidiheimur.is undir skráning.
Stangveiði Mest lesið 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði