Mikil hækkun í Skjálfandafljóti Karl Lúðvíksson skrifar 17. janúar 2012 13:28 Mynd af www.svfr.is Fréttir berast norðan heiða um að útboð á veiðirétti í A-deild Skjálfandafljóts sé yfirstaðið. Tilboð barst frá óstofnuðu félagi sem hækkar leigugreiðsluna um rúmlega 100%. Samkvæmt útboðsgögnum var óskað eftir tilboðum í lax- og silungsveiði á starfssvæði félagsins árin 2012 til 2015 að báðum árum meðtöldum. Um er að ræða sex laxveiðistangir og tíu silungastangir. Samkvæmt staðfestum heimildum bárust nokkuð há tilboð í veiðiréttinn, þar á meðal eitt sem hljóðaði upp á 13.6 milljónir króna. Fyrrum leigutakar greiddu um 6 milljónir fyrir veiðiréttinn í fyrra, þannig að nýtt tilboð tvöfaldar leigutöluna - og vel rúmlega það. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Stórlaxarnir í vikunni Veiði Fallegur dagur í haustveiði í Ytri Rangá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Mikil hækkun í Skjálfandafljóti Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði
Fréttir berast norðan heiða um að útboð á veiðirétti í A-deild Skjálfandafljóts sé yfirstaðið. Tilboð barst frá óstofnuðu félagi sem hækkar leigugreiðsluna um rúmlega 100%. Samkvæmt útboðsgögnum var óskað eftir tilboðum í lax- og silungsveiði á starfssvæði félagsins árin 2012 til 2015 að báðum árum meðtöldum. Um er að ræða sex laxveiðistangir og tíu silungastangir. Samkvæmt staðfestum heimildum bárust nokkuð há tilboð í veiðiréttinn, þar á meðal eitt sem hljóðaði upp á 13.6 milljónir króna. Fyrrum leigutakar greiddu um 6 milljónir fyrir veiðiréttinn í fyrra, þannig að nýtt tilboð tvöfaldar leigutöluna - og vel rúmlega það. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Stórlaxarnir í vikunni Veiði Fallegur dagur í haustveiði í Ytri Rangá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Mikil hækkun í Skjálfandafljóti Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði