Breytingar framundan í Skógá Af Vötn og Veiði skrifar 4. janúar 2012 09:54 Ösku mokað úr Skógá eftir gosið 2010 Mynd: Ásgeir Ásmundsson Útlit er fyrir því að byrjað verði frá grunni með uppbyggingu Skógár sem laxveiðiá á þessu ári og Ásgeir Ásmundsson sem staðið hefur í eldlínunni síðustu tólf árin, hverfi á braut og komi þar hvergi nærri. Óþarfi er að rifja upp með mörgum orðum hrun Skógár, en leiðin á botnin þar hófst með eldgosinu í Eyjafjallajökli vorið 2010. Öskufall á afréttum og í byggð fyllti ána og höfðu leigutakinn og hjálparkokkar hans ekki undan að moka ösku úr ánni. Ekki bætti úr skák að sveitarfélagið mokaði ösku, sem hreinsað var frá sveitabæjum, í ána, en fyrir það var þó tekið fyrir rest. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4110 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Kavíar er nýja flugan sem þú þarft að prófa Veiði
Útlit er fyrir því að byrjað verði frá grunni með uppbyggingu Skógár sem laxveiðiá á þessu ári og Ásgeir Ásmundsson sem staðið hefur í eldlínunni síðustu tólf árin, hverfi á braut og komi þar hvergi nærri. Óþarfi er að rifja upp með mörgum orðum hrun Skógár, en leiðin á botnin þar hófst með eldgosinu í Eyjafjallajökli vorið 2010. Öskufall á afréttum og í byggð fyllti ána og höfðu leigutakinn og hjálparkokkar hans ekki undan að moka ösku úr ánni. Ekki bætti úr skák að sveitarfélagið mokaði ösku, sem hreinsað var frá sveitabæjum, í ána, en fyrir það var þó tekið fyrir rest. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4110 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Kavíar er nýja flugan sem þú þarft að prófa Veiði