RÚV biðst afsökunar á Djöflaeyjunni 8. desember 2011 12:00 Í umfjöllun menningarþáttarins Djöflaeyjunnar um Game of Thrones sást persóna sem var algjört hernaðarleyndarmál. Ritstjóri þáttarins, Þórhallur Gunnarsson, hefur beðist afsökunar á innslaginu sem hefur verið klippt til fyrir vefútgáfu.Fréttablaðið/Vilhelm Forsýning Mannaveiða ¬ ¬ ¬ ¬ Þórhallur Gunnarsson Þórhallur Gunnarsson dagskrárstjóri Sjónvarpið RÚV „Þeir fengu alveg skýr fyrirmæli eins og aðrir fjölmiðlar um að ekki mætti sýna þessa persónu,“ segir Snorri Þórisson, eigandi Pegasus. Í innslagi menningarþáttarins Djöflaeyjunnar um tökur Game of Thrones hér á landi mátti sjá bregða fyrir persónu úr annarri þáttaröðinni sem framleiðendur þáttanna höfðu lagt blátt bann við að yrði notuð í umfjöllun íslenskra fjölmiðla. Útlit hennar var mikið hernaðarleyndarmál og verður því ekki tíundað hér en Snorri segist vera ósáttur við þessa myndbirtingu. „Það var ekkert skriflegt, þetta var bara heiðursmannasamkomulag. Auðvitað er þetta eitthvað sem við getum ekkert gert í úr þessu en ég ætla að tala um þetta við fólkið hjá RÚV, þetta var algjörlega bannað.“ Þórhallur Gunnarsson, ritstjóri þáttarins, segir þetta leið mistök, umrædd persóna hafi sést í tveimur víðum skotum. „Þátturinn var strax tekinn út af netinu þar til við vorum búin að leiðrétta þetta. Okkur sást bara yfir þessi skot og við erum voðalega leið yfir þessu. Ég er búinn að ræða við Snorra og mér þykir þetta leiðinlegt því ekki vil ég bregðast honum.“ Snorri segir allt annars hafa gengið snurðulaust. Tökuliðið átti frídag á þriðjudag og þá kyngdi niður snjónum. „En nú er búið að ryðja alla vegi og við erum hér í Höfðabrekku í rjómablíðu,“ segir Snorri en tökuliðið heldur af landi brott 11. desember. - fgg Game of Thrones Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Forsýning Mannaveiða ¬ ¬ ¬ ¬ Þórhallur Gunnarsson Þórhallur Gunnarsson dagskrárstjóri Sjónvarpið RÚV „Þeir fengu alveg skýr fyrirmæli eins og aðrir fjölmiðlar um að ekki mætti sýna þessa persónu,“ segir Snorri Þórisson, eigandi Pegasus. Í innslagi menningarþáttarins Djöflaeyjunnar um tökur Game of Thrones hér á landi mátti sjá bregða fyrir persónu úr annarri þáttaröðinni sem framleiðendur þáttanna höfðu lagt blátt bann við að yrði notuð í umfjöllun íslenskra fjölmiðla. Útlit hennar var mikið hernaðarleyndarmál og verður því ekki tíundað hér en Snorri segist vera ósáttur við þessa myndbirtingu. „Það var ekkert skriflegt, þetta var bara heiðursmannasamkomulag. Auðvitað er þetta eitthvað sem við getum ekkert gert í úr þessu en ég ætla að tala um þetta við fólkið hjá RÚV, þetta var algjörlega bannað.“ Þórhallur Gunnarsson, ritstjóri þáttarins, segir þetta leið mistök, umrædd persóna hafi sést í tveimur víðum skotum. „Þátturinn var strax tekinn út af netinu þar til við vorum búin að leiðrétta þetta. Okkur sást bara yfir þessi skot og við erum voðalega leið yfir þessu. Ég er búinn að ræða við Snorra og mér þykir þetta leiðinlegt því ekki vil ég bregðast honum.“ Snorri segir allt annars hafa gengið snurðulaust. Tökuliðið átti frídag á þriðjudag og þá kyngdi niður snjónum. „En nú er búið að ryðja alla vegi og við erum hér í Höfðabrekku í rjómablíðu,“ segir Snorri en tökuliðið heldur af landi brott 11. desember. - fgg
Game of Thrones Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira