Airwaves seinkað um tvær vikur 2. desember 2011 19:00 árleg tónlistarveisla Takmarkaður fjöldi miða á afsláttarverði er í boði á heimasíðu Iceland Airwaves. Kamilla Ingibergsdóttir segir að tilkynnt verði um fyrstu listamennina snemma á næsta ári. „Já, við eigum í raun þessa þriðju helgi í október sem hátíðin hefur alltaf verið haldin á, en við erum að þessu til að spara smá peninga,“ segir Kamilla Ingibergsdóttir, einn skipuleggjenda Iceland Airwaves-hátíðarinnar. Athygli hefur vakið að hátíðin verður haldin tveimur vikum síðar en tíðkast hefur hingað til, frá 31. október til 4. nóvember. Breytinguna má að hluta rekja til lengra ferðatímabils á Íslandi. „Upphaflega var markmið hátíðarinnar að fá ferðamenn til Reykjavíkur og árið 1999 var lítið um að vera í október. Nú er Reykjavík orðin svo vinsæll áfangastaður og nóg að gera hjá ferðaþjónustunni á þessum tíma, þannig að við ákváðum að færa hátíðina til að dreifa álaginu betur og lækka í leiðinni kostnað fyrir okkur,“ segir Kamilla. Miðasala á næstu hátíð hófst í gær, töluvert fyrr en áður. Að sögn Kamillu er það gert til að koma til móts við erlenda gesti sem þurfa að skipuleggja ferðalag sitt vel fram í tímann. Og þessi hópur fer sífellt stækkandi. „Núna erum við að vinna úr könnun sem gerð var meðal hátíðargesta í október, og fyrstu tölur benda til þess að hlutfall erlendra gesta hafi aukist frá því í fyrra,“ Fyrir ári nutu næstum jafn margir útlendingar og Íslendingar tónlistarinnar, en heimamenn voru í örlitlum meirihluta. Nú lítur allt út fyrir að erlendir gestir hafi í fyrsta sinn verið meirihluta tónleikagesta. „Við erum auðvitað mjög ánægð með það.“ - bb Lífið Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
„Já, við eigum í raun þessa þriðju helgi í október sem hátíðin hefur alltaf verið haldin á, en við erum að þessu til að spara smá peninga,“ segir Kamilla Ingibergsdóttir, einn skipuleggjenda Iceland Airwaves-hátíðarinnar. Athygli hefur vakið að hátíðin verður haldin tveimur vikum síðar en tíðkast hefur hingað til, frá 31. október til 4. nóvember. Breytinguna má að hluta rekja til lengra ferðatímabils á Íslandi. „Upphaflega var markmið hátíðarinnar að fá ferðamenn til Reykjavíkur og árið 1999 var lítið um að vera í október. Nú er Reykjavík orðin svo vinsæll áfangastaður og nóg að gera hjá ferðaþjónustunni á þessum tíma, þannig að við ákváðum að færa hátíðina til að dreifa álaginu betur og lækka í leiðinni kostnað fyrir okkur,“ segir Kamilla. Miðasala á næstu hátíð hófst í gær, töluvert fyrr en áður. Að sögn Kamillu er það gert til að koma til móts við erlenda gesti sem þurfa að skipuleggja ferðalag sitt vel fram í tímann. Og þessi hópur fer sífellt stækkandi. „Núna erum við að vinna úr könnun sem gerð var meðal hátíðargesta í október, og fyrstu tölur benda til þess að hlutfall erlendra gesta hafi aukist frá því í fyrra,“ Fyrir ári nutu næstum jafn margir útlendingar og Íslendingar tónlistarinnar, en heimamenn voru í örlitlum meirihluta. Nú lítur allt út fyrir að erlendir gestir hafi í fyrsta sinn verið meirihluta tónleikagesta. „Við erum auðvitað mjög ánægð með það.“ - bb
Lífið Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira