Kertin á aðventukransinum 1. nóvember 2011 00:01 Aðventukransinn er táknrænn fyrir komu Krists, hins lifandi ljóss heimsins. Samkvæmt hefðinni eru fjögur kerti fyrir hinar fjórar vikur aðventunnar og hefur hvert þeirra ákveðna merkingu. 1. Spádómskertið Bendir á biðtímann, undirbúninginn fyrir komu Herrans. 2. Betlehemskertið Undirbúningur þess að taka á móti Jesúbarninu og hlúa að því. „Vil ég mitt hjarta vaggan sé.“ 3. Fjárhirðakertið Að deila hinum góðu tíðindum með öðrum eins og fjárhirðarnir gerðu, þeir fátækustu sem fyrstir fréttu um fæðingu Jesú. 4. Englakertið Við lofum og þökkum Guði fyirr jólin og endurkomu Krists við lok tímanna. Birtist fyrst í Víðförla, 4. tölublaði 13. árgangs, desember 1994 Jólahald Mest lesið Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Gyðingakökur Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól Jólasigling með Smyrli Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Sálmur 73 - Í Betlehem er barn oss fætt Jól Tengi Dalalíf við jólin Jól
Aðventukransinn er táknrænn fyrir komu Krists, hins lifandi ljóss heimsins. Samkvæmt hefðinni eru fjögur kerti fyrir hinar fjórar vikur aðventunnar og hefur hvert þeirra ákveðna merkingu. 1. Spádómskertið Bendir á biðtímann, undirbúninginn fyrir komu Herrans. 2. Betlehemskertið Undirbúningur þess að taka á móti Jesúbarninu og hlúa að því. „Vil ég mitt hjarta vaggan sé.“ 3. Fjárhirðakertið Að deila hinum góðu tíðindum með öðrum eins og fjárhirðarnir gerðu, þeir fátækustu sem fyrstir fréttu um fæðingu Jesú. 4. Englakertið Við lofum og þökkum Guði fyirr jólin og endurkomu Krists við lok tímanna. Birtist fyrst í Víðförla, 4. tölublaði 13. árgangs, desember 1994
Jólahald Mest lesið Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Gyðingakökur Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól Jólasigling með Smyrli Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Sálmur 73 - Í Betlehem er barn oss fætt Jól Tengi Dalalíf við jólin Jól