Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem 1. nóvember 2011 00:01 Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Hollt góðgæti fyrir jólin Jól Jólasveinarnir búa í helli Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Finnst hangikjötið gott Jól Sætt úr Vesturheimi Jólin Engin jól eins Jólin Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól Hannyrðir fyrir jólin Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól
Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Hollt góðgæti fyrir jólin Jól Jólasveinarnir búa í helli Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Finnst hangikjötið gott Jól Sætt úr Vesturheimi Jólin Engin jól eins Jólin Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól Hannyrðir fyrir jólin Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól