Sálmur 95 - Ég vil með þér, Jesús, fæðast 1. nóvember 2011 00:01 Ég vil með þér, Jesús, fæðast, ég vil þiggja líf og sátt, ég vil feginn fátækt klæðast, frelsari minn, og eiga bágt. Ég vil með þér, Jesús, fæðast, ég er barn og kann svo fátt. Ég vil með þér, Jesús, dafna, jafnt að náð og viskugnótt, eigingirni heimsins hafna, helga Guði vit og þrótt, eftir mætti saman safna sannleiks auði dag og nótt. Ég vil með þér, Jesús, stríða, ég vil finna týndan sauð. Ég vil lækna sár, er svíða, seðja þann, sem vantar brauð. Ég vil með þér líka líða, lausnarinn góði, kross og nauð. Ég vil með þér, Jesús, deyja. Ég? Ó, hvað er allt mitt hrós? Æ, ég vil mig bljúgur beygja, breysk og kalin vetrar rós. Ég vil með þér, Jesús, þreyja, ég er strá, en þú ert ljós. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Hallgrímur litli á hvergi betur heima Jól Engill frá nunnum Jól Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Rafræn kveðja og kortafé í styrk Jólin Psy og Wham saman í jólasmell Jólin Sálmur 75 - Ó, Jesúbarn, þú kemur nú í nótt Jól Súkkulaði- kókoskökur Jól Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól
Ég vil með þér, Jesús, fæðast, ég vil þiggja líf og sátt, ég vil feginn fátækt klæðast, frelsari minn, og eiga bágt. Ég vil með þér, Jesús, fæðast, ég er barn og kann svo fátt. Ég vil með þér, Jesús, dafna, jafnt að náð og viskugnótt, eigingirni heimsins hafna, helga Guði vit og þrótt, eftir mætti saman safna sannleiks auði dag og nótt. Ég vil með þér, Jesús, stríða, ég vil finna týndan sauð. Ég vil lækna sár, er svíða, seðja þann, sem vantar brauð. Ég vil með þér líka líða, lausnarinn góði, kross og nauð. Ég vil með þér, Jesús, deyja. Ég? Ó, hvað er allt mitt hrós? Æ, ég vil mig bljúgur beygja, breysk og kalin vetrar rós. Ég vil með þér, Jesús, þreyja, ég er strá, en þú ert ljós.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Hallgrímur litli á hvergi betur heima Jól Engill frá nunnum Jól Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Rafræn kveðja og kortafé í styrk Jólin Psy og Wham saman í jólasmell Jólin Sálmur 75 - Ó, Jesúbarn, þú kemur nú í nótt Jól Súkkulaði- kókoskökur Jól Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól