Marinerað sjávarréttakonfekt 1. nóvember 2011 00:01 10 stk humarhalar 200 gr hörpuskel 200 gr rækjur 200 gr smokkfiskur Skrautsalat og fínt skorið grænmeti. Lögur: 1 dl. sítrónusafi 1 dl. hvítvín 1 dl. balsamic edik 1 dl. ólívuolía 1 msk. ristuð sesamfræ salt og pipar Aðferð: Skerið smokkfiskinn í þunnar hringi og setjið í sjóðandi vatn látið sjóða í 1 mínútu. Snöggkælið smokkfiskinn og setjið í skál með skelfiskinum. Hellið leginum yfir og látið standa í kæli í 30 mín. Setjið skrautsalatið á diska leggið skelfiskinn ofaná og að síðustu fínt skorið grænmeti. Gott er að bera fram með þessu ristað brauð. Mest lesið Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Þrír mætir konfektmolar Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól Spennufíkill korter fyrir jól Jólin Engin matareitrun um jólin Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Hátíðleiki nær hámarki í kirkjunni Jólin Lögreglufylgd fyrir jólasveininn Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Látum ljós okkar skína Jól
10 stk humarhalar 200 gr hörpuskel 200 gr rækjur 200 gr smokkfiskur Skrautsalat og fínt skorið grænmeti. Lögur: 1 dl. sítrónusafi 1 dl. hvítvín 1 dl. balsamic edik 1 dl. ólívuolía 1 msk. ristuð sesamfræ salt og pipar Aðferð: Skerið smokkfiskinn í þunnar hringi og setjið í sjóðandi vatn látið sjóða í 1 mínútu. Snöggkælið smokkfiskinn og setjið í skál með skelfiskinum. Hellið leginum yfir og látið standa í kæli í 30 mín. Setjið skrautsalatið á diska leggið skelfiskinn ofaná og að síðustu fínt skorið grænmeti. Gott er að bera fram með þessu ristað brauð.
Mest lesið Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Þrír mætir konfektmolar Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól Spennufíkill korter fyrir jól Jólin Engin matareitrun um jólin Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Hátíðleiki nær hámarki í kirkjunni Jólin Lögreglufylgd fyrir jólasveininn Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Látum ljós okkar skína Jól