Hér er komin Grýla 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna Mest lesið Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Alvöru útsala í desember Jól Geng yfirleitt alltaf of langt Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Ást og englar allt um kring Jólin Grýla kallar á börnin sín Jól Saga jólasveinsins Jól Jólaguðspjallið er rammpólitískur texti Jól
Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna
Mest lesið Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Alvöru útsala í desember Jól Geng yfirleitt alltaf of langt Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Ást og englar allt um kring Jólin Grýla kallar á börnin sín Jól Saga jólasveinsins Jól Jólaguðspjallið er rammpólitískur texti Jól