Gömul jólasveinanöfn 1. nóvember 2011 00:01 Hér koma nokkur nöfn jólasveina og jólameyja sem fundist hafa í heimildum: Baggalútur, Baggi, Bandaleysir, Bitahængir, Bjálfansbarnið, Bjálfinn, Drumbur fyrir alla, Dúðadurtur, Efridrumbur, Faldafeykir, Flautaþyrill, Flotgleypir, Flotnös, Flórsleikir, Froðusleikir, Gangagægir, Guttormur, Hlöðustrangi, Hnútur, Kattarvali, Kleinusníkir, Klettaskora, Litlipungur, Lummusníkir, Lungnaslettir, Lútur, Lækjarræsir, Moðbingur, Pönnuskuggi, Rauður, Redda, Reykjasvelgur, Skefill, Sledda, Smjörhákur, Steingrímur, Svartiljótur, Svellabrjótur, Tífall, Tífill, Tígull, Tútur, Þambarskelfir, Þorlákur, Örvadrumbur, Mest lesið Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Gyðingakökur Jól Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól Jólasigling með Smyrli Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Bounty toppar Jólin Sálmur 73 - Í Betlehem er barn oss fætt Jól
Hér koma nokkur nöfn jólasveina og jólameyja sem fundist hafa í heimildum: Baggalútur, Baggi, Bandaleysir, Bitahængir, Bjálfansbarnið, Bjálfinn, Drumbur fyrir alla, Dúðadurtur, Efridrumbur, Faldafeykir, Flautaþyrill, Flotgleypir, Flotnös, Flórsleikir, Froðusleikir, Gangagægir, Guttormur, Hlöðustrangi, Hnútur, Kattarvali, Kleinusníkir, Klettaskora, Litlipungur, Lummusníkir, Lungnaslettir, Lútur, Lækjarræsir, Moðbingur, Pönnuskuggi, Rauður, Redda, Reykjasvelgur, Skefill, Sledda, Smjörhákur, Steingrímur, Svartiljótur, Svellabrjótur, Tífall, Tífill, Tígull, Tútur, Þambarskelfir, Þorlákur, Örvadrumbur,
Mest lesið Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Gyðingakökur Jól Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól Jólasigling með Smyrli Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Bounty toppar Jólin Sálmur 73 - Í Betlehem er barn oss fætt Jól