Rolling Stone hrífst af Biophilia Freyr Bjarnason skrifar 19. október 2011 14:00 Björk Guðmundsdóttir fær góða dóma í Rolling Stone fyrir Biophilia-tónleikana sína. Fyrstu Biophilia-tónleikar Bjarkar í Hörpu af níu talsins fá mjög góða dóma á heimasíðu bandaríska tímaritsins Rolling Stone. „Björk sýndi að það er ekki nóg að hlusta á plötuna Biophilia heldur þarf líka að horfa á hana,“ skrifaði blaðamaðurinn David Fricke. Tónleikarnir voru haldnir í salnum Silfurbergi fyrir viku og tekur Fricke fram að Björk hafi verið svo nálægt áhorfendunum að hægt hafi verið að sjá hvern einasta þráð appelsínugulu hárkollunnar á höfði hennar. Áður hafði Fricke gefið Biophilia-plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum, eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Bjarkaraðdáendur geta enn keypt sér miða á Biophilia-tónleika hennar í Hörpunni. Vegna breytinga á uppsetningu tónleikanna eru enn örfáir lausir miðar eftir á tónleikana, 19., 25., 28. og 31. október og einnig á tónleikana 3. nóvember og fer miðasalan fram á Midi.is og Harpa.is. Björk Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Fyrstu Biophilia-tónleikar Bjarkar í Hörpu af níu talsins fá mjög góða dóma á heimasíðu bandaríska tímaritsins Rolling Stone. „Björk sýndi að það er ekki nóg að hlusta á plötuna Biophilia heldur þarf líka að horfa á hana,“ skrifaði blaðamaðurinn David Fricke. Tónleikarnir voru haldnir í salnum Silfurbergi fyrir viku og tekur Fricke fram að Björk hafi verið svo nálægt áhorfendunum að hægt hafi verið að sjá hvern einasta þráð appelsínugulu hárkollunnar á höfði hennar. Áður hafði Fricke gefið Biophilia-plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum, eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Bjarkaraðdáendur geta enn keypt sér miða á Biophilia-tónleika hennar í Hörpunni. Vegna breytinga á uppsetningu tónleikanna eru enn örfáir lausir miðar eftir á tónleikana, 19., 25., 28. og 31. október og einnig á tónleikana 3. nóvember og fer miðasalan fram á Midi.is og Harpa.is.
Björk Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira