Bounty toppar 1. nóvember 2011 00:01 4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Spenningurinn að ná hámarkinu Jól Vekur forvitni hjá börnunum Jól Stollenbrauð Jólin Litla góða akurhænan Jól Svona gerirðu graflax Jól Syng barnahjörð Jól Gróft og fínt í bland Jólin Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól
4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Spenningurinn að ná hámarkinu Jól Vekur forvitni hjá börnunum Jól Stollenbrauð Jólin Litla góða akurhænan Jól Svona gerirðu graflax Jól Syng barnahjörð Jól Gróft og fínt í bland Jólin Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól