Söluskrá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 13. desember 2011 13:15 Mynd af www.svfr.is Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á Söluskrá SVFR 2012. Mun hún berast félagsmönnnum í næstu viku en birtast á rafrænu formi á vefnum www.svfr.is fyrir helgi. Mikilvægt er að félagsmenn séu með skráð rétt heimilisfang á félagalista. Ef einhver er í vafa um slíkt, þá er þeim sömu bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins hið snarasta. Umsóknarfrestur veiðileyfa mun vera til 5. janúar næstkomandi. Þá ber félagsmönnum að hafa skilað inn sínum óskum um veiðileyfi á svæðum félagsins. Stangveiði Mest lesið Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Sex laxar komnir við opnun Hafralónsár Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á Söluskrá SVFR 2012. Mun hún berast félagsmönnnum í næstu viku en birtast á rafrænu formi á vefnum www.svfr.is fyrir helgi. Mikilvægt er að félagsmenn séu með skráð rétt heimilisfang á félagalista. Ef einhver er í vafa um slíkt, þá er þeim sömu bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins hið snarasta. Umsóknarfrestur veiðileyfa mun vera til 5. janúar næstkomandi. Þá ber félagsmönnum að hafa skilað inn sínum óskum um veiðileyfi á svæðum félagsins.
Stangveiði Mest lesið Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Sex laxar komnir við opnun Hafralónsár Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði