Metsumar í Stóru Laxá - 795 laxar á land Karl Lúðvíksson skrifar 3. nóvember 2011 09:58 Mynd af www.lax-a.is Stóra Laxá í Hreppum endaði í 795 löxum í sumar og er það metveiði í Stóru. Sumarið í ár byrjaði hægt og virtist aldrei ætla í gang eins og á mörgum öðrum ám þetta sumarið en hrökk í gang í lok ágúst með mikillri veiði og gekk þannig langt fram í september. Til að myndar voru nokkur tveggja daga holl sem náðu 100 laxa veiði á svæði I&II. Í sumar var í fyrsta skipti innleitt veiða og sleppa reglur í Stóru en á svæðum1-3 má hirða 1 lax en öllu sleppt á svæði 4. Þetta leiddi til þess að tæpum 95% af því sem veiddist var sleppt aftur í ána. Á þetta vonandi eftir að skila betri árangri í framtíðinni og leiða til en frekari metveiði í Stóru Laxá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði
Stóra Laxá í Hreppum endaði í 795 löxum í sumar og er það metveiði í Stóru. Sumarið í ár byrjaði hægt og virtist aldrei ætla í gang eins og á mörgum öðrum ám þetta sumarið en hrökk í gang í lok ágúst með mikillri veiði og gekk þannig langt fram í september. Til að myndar voru nokkur tveggja daga holl sem náðu 100 laxa veiði á svæði I&II. Í sumar var í fyrsta skipti innleitt veiða og sleppa reglur í Stóru en á svæðum1-3 má hirða 1 lax en öllu sleppt á svæði 4. Þetta leiddi til þess að tæpum 95% af því sem veiddist var sleppt aftur í ána. Á þetta vonandi eftir að skila betri árangri í framtíðinni og leiða til en frekari metveiði í Stóru Laxá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði