Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld - fimm lið komust áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2011 22:09 Mynd/Nordic Photos/Getty Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Twente, Anderlecht, Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. Birmingham vann upp tveggja marka forskot Club Brugge og náði 2-2 janftefli þökk sé jöfnunarmarki Marlon King. Club Brugge, Birmingham og Braga eru öll með sjö stig í H-riðlinum. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn með OB sem tapaði 2-3 á útivelli á móti Twente. OB er í 3. sæti riðilsins og nú fjórum stigum á eftir Fulham sem vann 4-1 stórsigur á Wisla Kraká. Andy Johnson skoraði tvö mörk fyrir Fulham. Twente tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með þessum sigri á OB en liðið er með tíu stig eða sjö stigum meira en danska liðið. Leroy Fer skoraði sigurmark Twente átta mínútum fyrir leikslok. Anderlecht tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með 3-0 sigri á Sturm Graz en Anderlecht hefur unnið alla fjóra leiki sína í riðlinum. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Austria Vín. AZ er með sex stiga í 2. sæti riðilsins fjórum stigum á eftir Metalist Kharkiv sem vann 3-1 sigur á sænska liðinu Malmö FF. Elfar Freyr Helgason spilaði fyrri hálfleikinn leikinn með AEK Aþenu sem tapaði 1-3 á heimavelli á móti Lokomotiv Moskvu og eru úr leik í keppninni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillRubin Kazan - Tottenham 1-0 1-0 Bebras Natcho (56.)Shamrock Rovers - PAOK 1-3 0-1 Dimitrios Salpingidis (8.), 0-2 Georgios Fotakis (36.), 0-3 Dimitrios Salpingidis (38.), 1-3 Billy Dennehy (51.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Hannover 96 1-2 1-0 Dame N'Doye (67.), 1-1 Jan Schlaudraff (71.), 1-2 Lars Stindl (74.)Vorskla Poltava - Standard Liege 1-3 1-0 Oloksiy Kurilov (5.), 1-1 Luis Manuel Seijas (17.), 1-2 Kanu (45.), 1-3 Mohamed Tchité (74.)C-riðillLegia Varsjá - Rapid Búkarest 3-1 1-0 Miroslav Radovic (51.), 1-1 Filipe Teixeira (65.), 2-1 Miroslav Radovic (69.), 3-1 Michal Kucharczyk (90.)PSV - Hapoel Tel Aviv 3-3 0-1 Omer Damari (10.), 1-1 Georginio Wijnaldum (12.), 1-2 Toto Tamuz (33.), 1-3 Toto Tamuz (47.), 2-3 Ola Toivonen (59.), 3-3 Kevin Strootman (87.)D-riðillLazio - FC Zürich 1-0 1-0 Cristian Brocchi (62.)Vaslui - Sporting Lissabon 1-0 1-0 Denis Zmeu (30.)E-riðillBesiktas - Dynamo Kiev 1-0 1-0 Egemen Korkmaz (68.)Maccabi Tel Aviv - Stoke 1-2 0-1 Dean Whitehead (51.), 0-2 Peter Crouch (64.), 1-2 Roberto Colautti (90.+1)F-riðillPSG - Slovan Bratislava 1-0 1-0 Javier Pastore (63.)RB Salzburg - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Ander Herrera (37.)G-riðillAustria Vín - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Rasmus Elm (19.), 0-2 Pontus Wernbloom (45.), 1-2 Manuel Ortlechner (58.), 2-2 Nacer Barazite (61.)Metalist Kharkiv - Malmö FF 3-1 1-0 Taison (46.), 2-0 Taison (56.), 2-1 Mathias Ranégie (66.), 3-1 Fininho (90.)H-riðillBirmingham - Club Brugge 2-2 0-1 Thomas Meunier (39.), 0-2 Joseph Akpala (44.), 1-2 Jean Beausejour (55.), 2-2 Marlon King (74.)Braga - Maribor 5-1 1-0 Lima (4.), 2-0 Alan (7.), 3-0 Elderson (38.), 3-1 Dalibor Volas (62.), 4-1 Paulo Vinicius (85.), 5-1 Fran Merida (90.)I-riðillAtlético Madrid - Udinese 4-0 1-0 Adrian López (6.), 2-0 Adrian López (12.), 3-0 Diego (36.), 4-0 Falcao (67.)Celtic - Rennes 3-1 0-1 Kader Mangane (2.), 1-1 Anthony Stokes (30.), 2-1 Anthony Stokes (43.), 3-1 Gary Hooper (82.)J-riðillSchalke 04 - AEK Larnaca 0-0Steaua Búkarest - Maccabi Haifa 4-2 1-0 Leandro Tatu (13.), 2-0 Florin Constantin Costea (28.), 2-1 Eyal Meshumar (36.), 2-2 Yaniv Katan (40.), 3-2 Cristian Tanase (64.), 4-2 Cristian Tanase (84.)K-riðillFulham - Wisla Kraká 4-1 1-0 Damien Duff (5.), 1-1 Andraz Kirm (9.), 2-1 Andy Johnson (30.), 3-1 Andy Johnson (57.), 4-1 Steve Sidwell (79.)Twente - OB Óðinsvé 3-2 0-1 Baye Djiby Fall (11.), 1-1 Denny Landzaat (35.), 2-1 Denny Landzaat (37.), 2-2 Baye Djiby Fall (62.), 3-2 Leroy Fer (82.)L-riðillAEK Aþena - Lokomotiv Moskva 1-3 0-1 Denis Glushakov (50.), 1-1 Pereira Leonardo (60.), 1-2 Maicon (72.), 1-3 Vladislav Ignatjev (80.)Anderlecht - Sturm Graz 3-0 1-0 Guillaume Gillet (23.), 2-0 Matías Suarez (73.), 3-0 Tom De Sutter (81.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira
Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Twente, Anderlecht, Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. Birmingham vann upp tveggja marka forskot Club Brugge og náði 2-2 janftefli þökk sé jöfnunarmarki Marlon King. Club Brugge, Birmingham og Braga eru öll með sjö stig í H-riðlinum. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn með OB sem tapaði 2-3 á útivelli á móti Twente. OB er í 3. sæti riðilsins og nú fjórum stigum á eftir Fulham sem vann 4-1 stórsigur á Wisla Kraká. Andy Johnson skoraði tvö mörk fyrir Fulham. Twente tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með þessum sigri á OB en liðið er með tíu stig eða sjö stigum meira en danska liðið. Leroy Fer skoraði sigurmark Twente átta mínútum fyrir leikslok. Anderlecht tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með 3-0 sigri á Sturm Graz en Anderlecht hefur unnið alla fjóra leiki sína í riðlinum. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Austria Vín. AZ er með sex stiga í 2. sæti riðilsins fjórum stigum á eftir Metalist Kharkiv sem vann 3-1 sigur á sænska liðinu Malmö FF. Elfar Freyr Helgason spilaði fyrri hálfleikinn leikinn með AEK Aþenu sem tapaði 1-3 á heimavelli á móti Lokomotiv Moskvu og eru úr leik í keppninni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillRubin Kazan - Tottenham 1-0 1-0 Bebras Natcho (56.)Shamrock Rovers - PAOK 1-3 0-1 Dimitrios Salpingidis (8.), 0-2 Georgios Fotakis (36.), 0-3 Dimitrios Salpingidis (38.), 1-3 Billy Dennehy (51.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Hannover 96 1-2 1-0 Dame N'Doye (67.), 1-1 Jan Schlaudraff (71.), 1-2 Lars Stindl (74.)Vorskla Poltava - Standard Liege 1-3 1-0 Oloksiy Kurilov (5.), 1-1 Luis Manuel Seijas (17.), 1-2 Kanu (45.), 1-3 Mohamed Tchité (74.)C-riðillLegia Varsjá - Rapid Búkarest 3-1 1-0 Miroslav Radovic (51.), 1-1 Filipe Teixeira (65.), 2-1 Miroslav Radovic (69.), 3-1 Michal Kucharczyk (90.)PSV - Hapoel Tel Aviv 3-3 0-1 Omer Damari (10.), 1-1 Georginio Wijnaldum (12.), 1-2 Toto Tamuz (33.), 1-3 Toto Tamuz (47.), 2-3 Ola Toivonen (59.), 3-3 Kevin Strootman (87.)D-riðillLazio - FC Zürich 1-0 1-0 Cristian Brocchi (62.)Vaslui - Sporting Lissabon 1-0 1-0 Denis Zmeu (30.)E-riðillBesiktas - Dynamo Kiev 1-0 1-0 Egemen Korkmaz (68.)Maccabi Tel Aviv - Stoke 1-2 0-1 Dean Whitehead (51.), 0-2 Peter Crouch (64.), 1-2 Roberto Colautti (90.+1)F-riðillPSG - Slovan Bratislava 1-0 1-0 Javier Pastore (63.)RB Salzburg - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Ander Herrera (37.)G-riðillAustria Vín - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Rasmus Elm (19.), 0-2 Pontus Wernbloom (45.), 1-2 Manuel Ortlechner (58.), 2-2 Nacer Barazite (61.)Metalist Kharkiv - Malmö FF 3-1 1-0 Taison (46.), 2-0 Taison (56.), 2-1 Mathias Ranégie (66.), 3-1 Fininho (90.)H-riðillBirmingham - Club Brugge 2-2 0-1 Thomas Meunier (39.), 0-2 Joseph Akpala (44.), 1-2 Jean Beausejour (55.), 2-2 Marlon King (74.)Braga - Maribor 5-1 1-0 Lima (4.), 2-0 Alan (7.), 3-0 Elderson (38.), 3-1 Dalibor Volas (62.), 4-1 Paulo Vinicius (85.), 5-1 Fran Merida (90.)I-riðillAtlético Madrid - Udinese 4-0 1-0 Adrian López (6.), 2-0 Adrian López (12.), 3-0 Diego (36.), 4-0 Falcao (67.)Celtic - Rennes 3-1 0-1 Kader Mangane (2.), 1-1 Anthony Stokes (30.), 2-1 Anthony Stokes (43.), 3-1 Gary Hooper (82.)J-riðillSchalke 04 - AEK Larnaca 0-0Steaua Búkarest - Maccabi Haifa 4-2 1-0 Leandro Tatu (13.), 2-0 Florin Constantin Costea (28.), 2-1 Eyal Meshumar (36.), 2-2 Yaniv Katan (40.), 3-2 Cristian Tanase (64.), 4-2 Cristian Tanase (84.)K-riðillFulham - Wisla Kraká 4-1 1-0 Damien Duff (5.), 1-1 Andraz Kirm (9.), 2-1 Andy Johnson (30.), 3-1 Andy Johnson (57.), 4-1 Steve Sidwell (79.)Twente - OB Óðinsvé 3-2 0-1 Baye Djiby Fall (11.), 1-1 Denny Landzaat (35.), 2-1 Denny Landzaat (37.), 2-2 Baye Djiby Fall (62.), 3-2 Leroy Fer (82.)L-riðillAEK Aþena - Lokomotiv Moskva 1-3 0-1 Denis Glushakov (50.), 1-1 Pereira Leonardo (60.), 1-2 Maicon (72.), 1-3 Vladislav Ignatjev (80.)Anderlecht - Sturm Graz 3-0 1-0 Guillaume Gillet (23.), 2-0 Matías Suarez (73.), 3-0 Tom De Sutter (81.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira