Adele gekkst undir aðgerð á hálsi 8. nóvember 2011 20:33 Adele nýtur gríðarlegra vinsælda víðsvegar um heim. mynd/NME Söngkonan Adele gekkst undir aðgerð á háls í dag. Aðgerðin var framkvæmd í Massachusettes í Bandaríkjunum. Talsmenn söngkonunnar greindu frá því fyrir stuttu að stilkæxli hefði fundist í raddböndum hennar. Læknar á Massachusettes General Hospital framkvæmdu aðgerðina með leysigeislum og er talið að hún hafi heppnast afar vel. Stilkæxli eru æxli sem myndast á raddböndum og er meinið hættulítið. Verði hins vegar litbreyting í æxlinu skapast þó ákveðin hætta. Stilkæxlin myndast þegar blóðæðar í raddböndum rofna - læknar reyndi því að stöðva blæðinguna í hálsi Adele. Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin í október í kjölfar greiningar. Önnur plata Adele, 21, er sú mest selda það sem af er ári og eru smáskífur af plötunni gríðarlega vinsælar víða um heim. Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Adele gekkst undir aðgerð á háls í dag. Aðgerðin var framkvæmd í Massachusettes í Bandaríkjunum. Talsmenn söngkonunnar greindu frá því fyrir stuttu að stilkæxli hefði fundist í raddböndum hennar. Læknar á Massachusettes General Hospital framkvæmdu aðgerðina með leysigeislum og er talið að hún hafi heppnast afar vel. Stilkæxli eru æxli sem myndast á raddböndum og er meinið hættulítið. Verði hins vegar litbreyting í æxlinu skapast þó ákveðin hætta. Stilkæxlin myndast þegar blóðæðar í raddböndum rofna - læknar reyndi því að stöðva blæðinguna í hálsi Adele. Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin í október í kjölfar greiningar. Önnur plata Adele, 21, er sú mest selda það sem af er ári og eru smáskífur af plötunni gríðarlega vinsælar víða um heim.
Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira