Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Nóg af laxi en aðstæður krefjandi Veiði Bleikjur í Elliðaánum Veiði Ný fluga úr smiðju Sigurðar Héðins Veiði Melta söluskrána með hangikjötinu Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði SVFR framlengir í Hítará Veiði Peter Ross er öflug í sjóbleikjuna Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Nóg af laxi en aðstæður krefjandi Veiði Bleikjur í Elliðaánum Veiði Ný fluga úr smiðju Sigurðar Héðins Veiði Melta söluskrána með hangikjötinu Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði SVFR framlengir í Hítará Veiði Peter Ross er öflug í sjóbleikjuna Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði