Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Þrjár skyttur með 78 gæsir eftir morgunflug Veiði Sérstakir flugupakkar fyrir hverja á fyrir sig Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Stórir sjóbirtingar að sýna sig í Varmá Veiði 95 sm lax í Elliðaánum Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Veiðistaðakynning við Sog Bíldsfell á sunnudaginn Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Þrjár skyttur með 78 gæsir eftir morgunflug Veiði Sérstakir flugupakkar fyrir hverja á fyrir sig Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Stórir sjóbirtingar að sýna sig í Varmá Veiði 95 sm lax í Elliðaánum Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Veiðistaðakynning við Sog Bíldsfell á sunnudaginn Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði