Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Af Vötn og Veiði skrifar 26. október 2011 10:03 Mynd af www.votnogveidi.is Það var athyglisverð frétt á Eyjunni núna nýverið, en samkvæmt henni ætlar sveitastjórnin í Húnaþingi að taka gjald af rjúpnaskyttum sem vilja veiða á Víðidalstunguheiði, Tvídægru og Arnarvatnsheiði, svæðum sem talið er að verði að þjóðlendum þegar Óbyggðanefnd hefur unnið sitt starf. Meira um þetta hér https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4063 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði
Það var athyglisverð frétt á Eyjunni núna nýverið, en samkvæmt henni ætlar sveitastjórnin í Húnaþingi að taka gjald af rjúpnaskyttum sem vilja veiða á Víðidalstunguheiði, Tvídægru og Arnarvatnsheiði, svæðum sem talið er að verði að þjóðlendum þegar Óbyggðanefnd hefur unnið sitt starf. Meira um þetta hér https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4063 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði