Fréttir úr Tungufljóti Karl Lúðvíksson skrifar 3. október 2011 15:36 Mynd af www.svfr.is Það virðist vera nokkuð af sjóbirtingi í Tungufljóti eftir sunnan áhlaupin undanfarið. Hollið 26-28/9 fékk 19 fiska við mjög erfiðar aðstæður. Árni Már Björnsson var með tvær stangir í hollinu:"Vorum í veiði í Tungufjóti 26-28 sept og náðum 19 fiskum þar af 3 löxum þrátt fyrir að áin hafi verið óveiðanleg einn seinnipart sökum ofvaxtar vegna rigninga. Megnið af aflanum kom aðeins á tvær stangir þar sem tveir danir voru við heimildarmyndartöku í ánni og voru því þær tvær stangir takmarkað við veiðar. Mest var um fisk á bilinu 5-7 pund en tveir bolta sjóbirtingar komu á land 15 og 17 punda. " Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Þegar litlu flugurnar gefa best Veiði Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Gæs marineruð í jólabjór eða malti Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Dræm veiði í Tungufljóti þetta haustið Veiði
Það virðist vera nokkuð af sjóbirtingi í Tungufljóti eftir sunnan áhlaupin undanfarið. Hollið 26-28/9 fékk 19 fiska við mjög erfiðar aðstæður. Árni Már Björnsson var með tvær stangir í hollinu:"Vorum í veiði í Tungufjóti 26-28 sept og náðum 19 fiskum þar af 3 löxum þrátt fyrir að áin hafi verið óveiðanleg einn seinnipart sökum ofvaxtar vegna rigninga. Megnið af aflanum kom aðeins á tvær stangir þar sem tveir danir voru við heimildarmyndartöku í ánni og voru því þær tvær stangir takmarkað við veiðar. Mest var um fisk á bilinu 5-7 pund en tveir bolta sjóbirtingar komu á land 15 og 17 punda. " Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Þegar litlu flugurnar gefa best Veiði Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Gæs marineruð í jólabjór eða malti Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Dræm veiði í Tungufljóti þetta haustið Veiði