Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Vötn og Veiði skrifar 21. september 2011 21:52 Tveir fallegir sjóbirtingar úr Geirlandsá. Veiðimennirnir eru Fanney Dórótea og Arnar Óskarsson Mynd af www.svfk.is Sjóbirtingsveiðin er aðeins að drattast af stað og sunnanáttin með rigningunni undir lok síðustu viku og inn á helgina hleyptu vissulega smá lífi í gang mála. Leyfarnar af Írenu í fyrstu vikunni gerðu það líka að einhverju leyti. Hin seinni ár hefur þetta yfirleitt verið að detta í gang einmitt um þessar mundir. Jú, það eru brögð að því á hverju ári að menn verði óþolinmóðir út í birtinginn ef hann er ekki byrjaður að ganga í lok ágúst. Yfirleitt eru komnir nokkrir fiskar í árnar á þeim tíma, en alvöru göngur byrja oftast ekki fyrr en seinna. Þetta endurspeglast núna. Meira af sjóbirtingsslóðum hér á linknum fyrir neðan.https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4033 Birt með góðfúlegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Vel skrifuð bók um rjúpnaveiðar Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Vika eftir af laxveiðinni Veiði Ytri-Rangá: Veiði eykst með lokun laxastiga Veiði
Sjóbirtingsveiðin er aðeins að drattast af stað og sunnanáttin með rigningunni undir lok síðustu viku og inn á helgina hleyptu vissulega smá lífi í gang mála. Leyfarnar af Írenu í fyrstu vikunni gerðu það líka að einhverju leyti. Hin seinni ár hefur þetta yfirleitt verið að detta í gang einmitt um þessar mundir. Jú, það eru brögð að því á hverju ári að menn verði óþolinmóðir út í birtinginn ef hann er ekki byrjaður að ganga í lok ágúst. Yfirleitt eru komnir nokkrir fiskar í árnar á þeim tíma, en alvöru göngur byrja oftast ekki fyrr en seinna. Þetta endurspeglast núna. Meira af sjóbirtingsslóðum hér á linknum fyrir neðan.https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4033 Birt með góðfúlegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Vel skrifuð bók um rjúpnaveiðar Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Vika eftir af laxveiðinni Veiði Ytri-Rangá: Veiði eykst með lokun laxastiga Veiði