Dunká komin til SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 22. september 2011 13:34 Í gær var undirritaður samningur á milli Stangaveiðifélags Reykjavikur og Veiðifélags Dunkár um leigu á veiðirétti næstu þrjú árin. Dunká er lítil og nett veiðiá skammt austan við Stykkishólm og rennur til Hvammsfjarðar. Áin er laxgeng um 4.5 kílómetra leið upp að Hestfossi. Frá Sjávarstreng sem er neðsti veiðistaður Dunkár, og upp að fossinum eru á fjórða tug merktra veiðistaða. Veitt er með tveimur stöngum í ánni og fylgir veiðihús. Mikil eftirspurn hefur verið eftir ám af þessari stærð þar sem menn sjá um sig sjálfir í húsinu og má því reikna með nokkurri aðsókn í leyfin í Dunká á komandi tímabili hjá SVFR. Stangveiði Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði
Í gær var undirritaður samningur á milli Stangaveiðifélags Reykjavikur og Veiðifélags Dunkár um leigu á veiðirétti næstu þrjú árin. Dunká er lítil og nett veiðiá skammt austan við Stykkishólm og rennur til Hvammsfjarðar. Áin er laxgeng um 4.5 kílómetra leið upp að Hestfossi. Frá Sjávarstreng sem er neðsti veiðistaður Dunkár, og upp að fossinum eru á fjórða tug merktra veiðistaða. Veitt er með tveimur stöngum í ánni og fylgir veiðihús. Mikil eftirspurn hefur verið eftir ám af þessari stærð þar sem menn sjá um sig sjálfir í húsinu og má því reikna með nokkurri aðsókn í leyfin í Dunká á komandi tímabili hjá SVFR.
Stangveiði Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði