Fín veiði í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 14. september 2011 13:38 Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá heldur áfram að skila góðum veiðitölum en um 40-50 laxar hafa verið að veiðast síðastliðna daga í áni. Telst það vera fín veiði miðað við árstíma en í morgun komu 24 laxar á land. Maðkaveiði var leyfð eftir 29. ágúst og fór veiðin í kringum 200 laxar á dag fyrstu daganna en hefur svo dottið niður. Í áni er nú allt leyfilegt, maðkur, spónn og fluga. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Stóra-Laxá endaði í 673 löxum - megninu sleppt Veiði Ágætis kropp af urriða í þjóðgarðinum Veiði Gæsaveiðin hófst í gær Veiði Góður gangur í sjóbirtingsánum Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði Gæsaveiðin gengur vel og nóg af fugli Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Veiði
Ytri Rangá heldur áfram að skila góðum veiðitölum en um 40-50 laxar hafa verið að veiðast síðastliðna daga í áni. Telst það vera fín veiði miðað við árstíma en í morgun komu 24 laxar á land. Maðkaveiði var leyfð eftir 29. ágúst og fór veiðin í kringum 200 laxar á dag fyrstu daganna en hefur svo dottið niður. Í áni er nú allt leyfilegt, maðkur, spónn og fluga. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Stóra-Laxá endaði í 673 löxum - megninu sleppt Veiði Ágætis kropp af urriða í þjóðgarðinum Veiði Gæsaveiðin hófst í gær Veiði Góður gangur í sjóbirtingsánum Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði Gæsaveiðin gengur vel og nóg af fugli Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Veiði