Gæsin farin að safnast í tún Karl Lúðvíksson skrifar 4. september 2011 19:35 Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu. Stangveiði Mest lesið Fengu væna sjóbirtinga á Pheasant Tail Veiði Mikil ásókn í Hítará en minna sótt um Norðurá Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá Veiði Má skjóta bleikju með haglabyssu? Veiði
Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu.
Stangveiði Mest lesið Fengu væna sjóbirtinga á Pheasant Tail Veiði Mikil ásókn í Hítará en minna sótt um Norðurá Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá Veiði Má skjóta bleikju með haglabyssu? Veiði