Forúthlutun SVFR í undirbúningi Karl Lúðvíksson skrifar 30. ágúst 2011 14:17 Guðmundur Viðarsson með stórlax af Nesvæðinu Mynd af www.svfr.is Undirbúningur forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2012 er vel á veg kominn. Mun fyrirkomulag verða kynnt vel á komandi dögum Umsóknartími fyrir veiðileyfi á forúthlutunartíma sumarið 2012 verður til 20. september næstkomandi. Í fyrsta sinn verður gefin út söluskrá sem einvörðungu tekur yfir þau tímabil og ársvæði sem í boði eru, og verður hún aðgengileg á rafrænu formi hér á heimasíðunni síðar í vikunni. Að auki verður tengill inn á skrána sendur öllum félagsmönnum.Eftirfarandi ársvæði og tímabil eru til forúthlutunar:Leirvogsá 8. Júlí – 11. ágúst Norðurá I: 21. júní – 8. ágústNorðurá II: 6. júlí – 8. ágústHítará I: 8. júlí – 5. ágústLaxá í Aðaldal-Nessvæðið: 1. júlí – 20. septemberLangá á Mýrum: 3. Júlí – 24. ÁgústLaxá í Laxárdal 31. Maí - 31.ágústLaxá í Mývatnssveit 31. Maí - 31.ágústStraumar 23. Júní – 4. ágústLaxa í Dölum 15. júlí - 23. ágúst Að lokinni úthlutun þarf að greiða staðfestingargjald (25%) af verði veiðileyfa. Verðskrá liggur fyrir hjá SVFR. Í forúthlutun gildir sama verð fyrir alla og því er ekki um afslátt til félagsmanna að ræða. Félagsmenn þurfa ekki að nota A-umsókn sína í forúthlutun. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hvetur félagsmenn til að sækja um veiðidaga á forúthlutunartíma. Tekið verður við umsóknum frá og með 1. september næstkomandi á netfanginu halli@svfr.is Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði
Undirbúningur forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2012 er vel á veg kominn. Mun fyrirkomulag verða kynnt vel á komandi dögum Umsóknartími fyrir veiðileyfi á forúthlutunartíma sumarið 2012 verður til 20. september næstkomandi. Í fyrsta sinn verður gefin út söluskrá sem einvörðungu tekur yfir þau tímabil og ársvæði sem í boði eru, og verður hún aðgengileg á rafrænu formi hér á heimasíðunni síðar í vikunni. Að auki verður tengill inn á skrána sendur öllum félagsmönnum.Eftirfarandi ársvæði og tímabil eru til forúthlutunar:Leirvogsá 8. Júlí – 11. ágúst Norðurá I: 21. júní – 8. ágústNorðurá II: 6. júlí – 8. ágústHítará I: 8. júlí – 5. ágústLaxá í Aðaldal-Nessvæðið: 1. júlí – 20. septemberLangá á Mýrum: 3. Júlí – 24. ÁgústLaxá í Laxárdal 31. Maí - 31.ágústLaxá í Mývatnssveit 31. Maí - 31.ágústStraumar 23. Júní – 4. ágústLaxa í Dölum 15. júlí - 23. ágúst Að lokinni úthlutun þarf að greiða staðfestingargjald (25%) af verði veiðileyfa. Verðskrá liggur fyrir hjá SVFR. Í forúthlutun gildir sama verð fyrir alla og því er ekki um afslátt til félagsmanna að ræða. Félagsmenn þurfa ekki að nota A-umsókn sína í forúthlutun. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hvetur félagsmenn til að sækja um veiðidaga á forúthlutunartíma. Tekið verður við umsóknum frá og með 1. september næstkomandi á netfanginu halli@svfr.is
Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði