78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Veiði Mokveiði í Urriðafossi Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Nýtt tölublað af Veiðimanninum komið út Veiði Veiðihúsin fá yfirhalningu fyrir sumarið Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Veiði Mokveiði í Urriðafossi Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Nýtt tölublað af Veiðimanninum komið út Veiði Veiðihúsin fá yfirhalningu fyrir sumarið Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði