Stóra Laxá að vakna Karl Lúðvíksson skrifar 24. ágúst 2011 13:25 Horft upp á svæði III í Stóru laxá Mynd af www.angling.is Veiðmenn sem voru við veiðar á svæðum 1 og 2 í Stóru Laxá eftir hádegi í gær lönduðu 9 löxum á einni vakt. Eins heyrðum við í veiðimanni sem var á svæði 3 í morgun og náði 2 löxum á rúmum klukkutíma. Svo virðist sem efri hluti vatnasvæðis Hvítár/Ölfusár sé nú loks komið í gang eftir rólegt sumar. Annars vita þeir sem það þekkja að besti tíminn í Stóru Laxá er framundan. Um leið og fyrstu haustrigningarnar bresta á er eins og áin skipti um ham. Þeir sem hafa átt daga í henni þegar þetta gerist gleyma því aldrei. Dæmi eru um að menn hafi sett í 30-40 laxa á dag þegar best gengur. En stóra spurningin er bara, hvenær þetta gerist næst? Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði
Veiðmenn sem voru við veiðar á svæðum 1 og 2 í Stóru Laxá eftir hádegi í gær lönduðu 9 löxum á einni vakt. Eins heyrðum við í veiðimanni sem var á svæði 3 í morgun og náði 2 löxum á rúmum klukkutíma. Svo virðist sem efri hluti vatnasvæðis Hvítár/Ölfusár sé nú loks komið í gang eftir rólegt sumar. Annars vita þeir sem það þekkja að besti tíminn í Stóru Laxá er framundan. Um leið og fyrstu haustrigningarnar bresta á er eins og áin skipti um ham. Þeir sem hafa átt daga í henni þegar þetta gerist gleyma því aldrei. Dæmi eru um að menn hafi sett í 30-40 laxa á dag þegar best gengur. En stóra spurningin er bara, hvenær þetta gerist næst?
Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði