Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 10:40 Eystri Rangá er ennþá sú aflahæsta á landinum Nú eru vikulegar tölur Landssambands Veiðifélaga komnar í hús og eins og alltaf er athyglisvert að sjá hvernig árnar eru að bera sig. Ansi rólegt er orðið yfir mörgum ánum á vesturlandi vegna sólríkra daga og vatnsleysis. Það er helst Haffjarðará og Langá sem halda sínu. Maðkurinn er kominn í Langá og það skilaði sér í flottri vikuveiði. Miðfjarðará er líka í góðum gír og í raun flestar árnar sem eru efstar á listanum í góðum málum. Rangárnar eru á blússandi siglingu og það má reikna með að vikan eftir 29. ágúst í Ytri Rangá skili 500-1000 löxum, því þá hefst veiði á maðk og spún. Dagsveiðin í Eystri er 70-80 laxar á dag og ennþá er fiskur að ganga. Hér er topp 10 listinn en listann í heild sinni má finna hér:https://angling.is/is/veiditolur/VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Eystri-Rangá24. 8. 20113008186280Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.24. 8. 20112652206210Norðurá24. 8. 20112020142279Blanda24. 8. 20111887162777Miðfjarðará24. 8. 20111746104043Þverá + Kjarará24. 8. 20111611143760Selá í Vopnafirði24. 8. 2011160972065Langá24. 8. 20111442122235Haffjarðará24. 8. 2011131061978Elliðaárnar.24. 8. 2011107041164 Stangveiði Mest lesið Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Svona losar þú veiðikróka úr húðinni Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Eldislaxar veiðast í mörgum ám Veiði
Nú eru vikulegar tölur Landssambands Veiðifélaga komnar í hús og eins og alltaf er athyglisvert að sjá hvernig árnar eru að bera sig. Ansi rólegt er orðið yfir mörgum ánum á vesturlandi vegna sólríkra daga og vatnsleysis. Það er helst Haffjarðará og Langá sem halda sínu. Maðkurinn er kominn í Langá og það skilaði sér í flottri vikuveiði. Miðfjarðará er líka í góðum gír og í raun flestar árnar sem eru efstar á listanum í góðum málum. Rangárnar eru á blússandi siglingu og það má reikna með að vikan eftir 29. ágúst í Ytri Rangá skili 500-1000 löxum, því þá hefst veiði á maðk og spún. Dagsveiðin í Eystri er 70-80 laxar á dag og ennþá er fiskur að ganga. Hér er topp 10 listinn en listann í heild sinni má finna hér:https://angling.is/is/veiditolur/VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Eystri-Rangá24. 8. 20113008186280Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.24. 8. 20112652206210Norðurá24. 8. 20112020142279Blanda24. 8. 20111887162777Miðfjarðará24. 8. 20111746104043Þverá + Kjarará24. 8. 20111611143760Selá í Vopnafirði24. 8. 2011160972065Langá24. 8. 20111442122235Haffjarðará24. 8. 2011131061978Elliðaárnar.24. 8. 2011107041164
Stangveiði Mest lesið Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Svona losar þú veiðikróka úr húðinni Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Eldislaxar veiðast í mörgum ám Veiði