Veiðimaðurinn kominn út 11. ágúst 2011 00:00 Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti. Stangveiði Mest lesið Átta maríulaxar í einu holli Veiði Flottir sjóbirtingar að veiðast víða Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Vika eftir af laxveiðinni Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði
Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti.
Stangveiði Mest lesið Átta maríulaxar í einu holli Veiði Flottir sjóbirtingar að veiðast víða Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Vika eftir af laxveiðinni Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði