Urriðinn á Hrauni Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2011 18:00 Mynd af www.svak.is Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link: Stangveiði Mest lesið Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Besta opnun á svæði IV í Stóru Laxá Veiði Kynna veiðiperlur í Dölunum Veiði 24 laxar á einum degi í Svalbarðsá Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði Göngur gefa góða von fyrir næsta sumar í Krossá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Hörku veiði í Vatnamótunum Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði
Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link:
Stangveiði Mest lesið Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Besta opnun á svæði IV í Stóru Laxá Veiði Kynna veiðiperlur í Dölunum Veiði 24 laxar á einum degi í Svalbarðsá Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði Göngur gefa góða von fyrir næsta sumar í Krossá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Hörku veiði í Vatnamótunum Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði