Mikil bleikjuveiði í Hópinu Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2011 20:00 Þessa mynd fengum við með frétt úr Hópinu fyrr í sumar Holl sem var að veiðum í Gljúfurá í Húnaþingi lauk veiðum í dag með 9 laxa og missti annað eins. Töluvert af laxi var í ánni en þess má geta að nú er eingöngu veitt á flugu en það virðist ekki koma að sök því nokkrir af þessum löxum komu upp í "dæmigerðum" maðkastöðum að sumra mati. En bónusinn í þessum veiðitúr var klárlega bleikjuveiðin í Hópinu. Hollið landaði yfir 70 bleikjum á fáum tímum og bleikjan var bókstaflega í torfum víða í vatninu. Mest var þetta 1-2 punda bleikja en nokkrar 4-5 punda voru þó í því sem tekið á land. Það má minnast á að fyrir þá sem eru Veiðikortið þá er Hópið inní því og þetta því góðar fréttir fyrir þá sem eiga kortið og vilja komast í góða bleikjuveiði fyrir norðan. Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Veiði
Holl sem var að veiðum í Gljúfurá í Húnaþingi lauk veiðum í dag með 9 laxa og missti annað eins. Töluvert af laxi var í ánni en þess má geta að nú er eingöngu veitt á flugu en það virðist ekki koma að sök því nokkrir af þessum löxum komu upp í "dæmigerðum" maðkastöðum að sumra mati. En bónusinn í þessum veiðitúr var klárlega bleikjuveiðin í Hópinu. Hollið landaði yfir 70 bleikjum á fáum tímum og bleikjan var bókstaflega í torfum víða í vatninu. Mest var þetta 1-2 punda bleikja en nokkrar 4-5 punda voru þó í því sem tekið á land. Það má minnast á að fyrir þá sem eru Veiðikortið þá er Hópið inní því og þetta því góðar fréttir fyrir þá sem eiga kortið og vilja komast í góða bleikjuveiði fyrir norðan.
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Veiði