Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Um 40 laxar komnir úr Korpu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Flott opnun í Víðidalsá Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Vel skrifuð bók um rjúpnaveiðar Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Um 40 laxar komnir úr Korpu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Flott opnun í Víðidalsá Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Vel skrifuð bók um rjúpnaveiðar Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði