Góður dagur í Elliðaánum í gær en rólegt í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 13:59 Mynd af www.svfr.is Mjög góður ágústdagur var í gær í Elliðaánum, þann 17. þm. Alls komu 19 laxar upp úr ánni og sá stærsti 78 cm. langur - hængur úr Teljarastreng. Nær allir laxarnir veiddust á flugu og flestir á efri svæðum árinnar. 9 laxar komu á morgunvaktinni en 10 seinni partinn. Í morgun var aftur á móti mikið rólegra. Veðrið hefur haft þar mikil áhrif en aðeins 1 lax kom á land í morgun og var það í Kerlingaflúðunum. Það er mikið af laxi í öllum helstu veiðistöðum frá stíflu og upp að Höfuðhyl. Kisturnar, Hraun, hundasteinar, Fljót og Mjóddir voru pakkaðar af laxi en hann var líka mjög styggur í þessu veðri. Elliðaárnar eru nú komnar í 1.030 laxa. Laxar gengnir í gegnum teljarann eru tæplega 2.000 talsins. Útlit er fyrir að árnar verði í meðaltali sl. áratuga sem er liðlega 1.140 laxar. Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði
Mjög góður ágústdagur var í gær í Elliðaánum, þann 17. þm. Alls komu 19 laxar upp úr ánni og sá stærsti 78 cm. langur - hængur úr Teljarastreng. Nær allir laxarnir veiddust á flugu og flestir á efri svæðum árinnar. 9 laxar komu á morgunvaktinni en 10 seinni partinn. Í morgun var aftur á móti mikið rólegra. Veðrið hefur haft þar mikil áhrif en aðeins 1 lax kom á land í morgun og var það í Kerlingaflúðunum. Það er mikið af laxi í öllum helstu veiðistöðum frá stíflu og upp að Höfuðhyl. Kisturnar, Hraun, hundasteinar, Fljót og Mjóddir voru pakkaðar af laxi en hann var líka mjög styggur í þessu veðri. Elliðaárnar eru nú komnar í 1.030 laxa. Laxar gengnir í gegnum teljarann eru tæplega 2.000 talsins. Útlit er fyrir að árnar verði í meðaltali sl. áratuga sem er liðlega 1.140 laxar.
Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði