Kristín Ýr: Langar ekki að endurtaka tap á móti KR eins og 2008 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2011 14:45 Kristín Ýr Bjarnadóttir, framherji Vals, segir minni ríg milli kvennaliða KR og Vals frá því sem áður var. Hún segir leikinn á laugardag upp á líf eða dauða. „Þetta er að mínu mati alltaf stærsti leikur sumarsins. Umgjörðin og allt í kring. Þetta er upp á líf og dauða.“ Kristín Ýr hefur leikið til úrslita í bikarnum sjö sinnum og þekkir bæði hve sárt er að tapa og sætt að vinna. Hún man vel eftir 4-0 tapi Vals gegn KR í bikarúrslitunum 2008. „Já, sá ógleymanlegi leikur gegn KR 2008. Ég kom reyndar bara inn á en það var samt ömurlegt að tapa honum. Ég þekki það að tapa fyrir KR á þessum velli og mig langar ekki að endurtaka það.“ Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Vals, var í aðalhlutverki í bikarúrslitunum 2008. Hún skoraði þrennu í leiknum og var öðrum fremur lykillinn að bikarsigri KR. „Það er mjög gott að hafa hana með sér í liði. Bæði Valsliðið og KR-liðið eru mjög breytt frá því í leiknum 2008. Það kemur nýtt blóð, nýir menn, nýir tímar og nýr sigur fyrir Val. Eigum við ekki að segja það?“ Kristín Ýr segir alltaf mikinn ríg milli Reykjavíkurliðanna KR og Vals. Rígurinn milli stelpnanna sé þó svolítið öðruvísi nú en hann var áður fyrr. „Ég þekki miklu færri stelpur í KR-liðinu nú en þá. Það spilar svolítið inn í. Þá vorum við alltaf að mæta sömu stelpunum sem maður þekkti. Það er auðvitað tuð eins og í öllum leikjum. En við erum alveg vinkonur utan vallar. Svo eru náttúrlega stelpur eins og Berglind og Lilja sem voru í Val. Það er enginn rígur, bara smá inni á vellinum og svo er það búið.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Kristín Ýr Bjarnadóttir, framherji Vals, segir minni ríg milli kvennaliða KR og Vals frá því sem áður var. Hún segir leikinn á laugardag upp á líf eða dauða. „Þetta er að mínu mati alltaf stærsti leikur sumarsins. Umgjörðin og allt í kring. Þetta er upp á líf og dauða.“ Kristín Ýr hefur leikið til úrslita í bikarnum sjö sinnum og þekkir bæði hve sárt er að tapa og sætt að vinna. Hún man vel eftir 4-0 tapi Vals gegn KR í bikarúrslitunum 2008. „Já, sá ógleymanlegi leikur gegn KR 2008. Ég kom reyndar bara inn á en það var samt ömurlegt að tapa honum. Ég þekki það að tapa fyrir KR á þessum velli og mig langar ekki að endurtaka það.“ Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Vals, var í aðalhlutverki í bikarúrslitunum 2008. Hún skoraði þrennu í leiknum og var öðrum fremur lykillinn að bikarsigri KR. „Það er mjög gott að hafa hana með sér í liði. Bæði Valsliðið og KR-liðið eru mjög breytt frá því í leiknum 2008. Það kemur nýtt blóð, nýir menn, nýir tímar og nýr sigur fyrir Val. Eigum við ekki að segja það?“ Kristín Ýr segir alltaf mikinn ríg milli Reykjavíkurliðanna KR og Vals. Rígurinn milli stelpnanna sé þó svolítið öðruvísi nú en hann var áður fyrr. „Ég þekki miklu færri stelpur í KR-liðinu nú en þá. Það spilar svolítið inn í. Þá vorum við alltaf að mæta sömu stelpunum sem maður þekkti. Það er auðvitað tuð eins og í öllum leikjum. En við erum alveg vinkonur utan vallar. Svo eru náttúrlega stelpur eins og Berglind og Lilja sem voru í Val. Það er enginn rígur, bara smá inni á vellinum og svo er það búið.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira