Risalax á sveimi í Kjósinni Af vef Vötn og Veiði skrifar 19. ágúst 2011 16:01 Skyldi vera einn svona á sveimi í Laxá í Kjós? Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! Þannig er mál með vexti að fyrir skemmstu voru tveir svissneskir veiðimenn í ánni og sagðist annar þeirra hafa séð sannkallaðan risalax í Klingenberg. Meira um þennan ofurlax hér https://www.votnogveidi.is/aftheying/veidisagan/nr/3991 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði
Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! Þannig er mál með vexti að fyrir skemmstu voru tveir svissneskir veiðimenn í ánni og sagðist annar þeirra hafa séð sannkallaðan risalax í Klingenberg. Meira um þennan ofurlax hér https://www.votnogveidi.is/aftheying/veidisagan/nr/3991 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði