Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Karl Lúðvíksson skrifar 4. ágúst 2011 11:02 Norðurá er með flesta veidda laxa á landinu í sumar. Mynd af www.svfr.is Þá er kominn nýr listi frá Landsambandi veiðifélaga þar sem við sjáum stöðuna í ánum. Veiðin hefur verið góð en það vekur þó smá eftirtekt hvað Rangárnar eru langt á eftir veiðinni í fyrra. Ágúst hefur þó alltaf verið gífurlega sterkur í þeim og það má alveg reikna með yfir 2000 löxum veiddum úr hvorri á í þessum mánuði. Annars er topp 10 listinn frá LV hér:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Norðurá3. 8. 20111775142279Blanda3. 8. 20111569162777Þverá + Kjarará3. 8. 20111272143760Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.3. 8. 20111192206210Eystri-Rangá3. 8. 20111137186280Selá í Vopnafirði3. 8. 2011106272065Haffjarðará3. 8. 2011100261978Miðfjarðará3. 8. 2011953104043Elliðaárnar.3. 8. 201184561164Langá3. 8. 2011815122235 En ef við skiptum þessum lista upp eftir fjölda laxa á viku verður hann svona: 1. Eystri Rangá með 545 laxa á 18 stangir 2. Ytri rangá með 471 lax á 20 stangir 3. Blanda með 379 laxa á 16 stangir 4. Norðurá með 325 laxa á 14 stangir 5. Þverá/Kjarrá með 270 laxa á 14 stangir 6. Selá í Vopnafirði með 264 laxa á 7 stangir 7. Miðfjarðará með 249 laxa á 10 stangir 8. Haffjarðará með 248 laxa á 6 stangir 9. Langá með 137 laxa á 12 stangir 10. Elliðaá með 129 laxa á 6 stangir En ef við síðan skoðum fjölda laxa á stöng á dag þá er Haffjarðará með tæpa 6 laxa á stöng á dag og Selá með 5. Veiðin virðist því vera feiknagóð í vikunni og við reiknum samt með að næsta vika í þessum tölum verði jafnvel enn betri enda ætti Rangárnar þá að koma sterkar inn. Listinn í heild sinni er hér: https://angling.is/is/veiditolur/ Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði
Þá er kominn nýr listi frá Landsambandi veiðifélaga þar sem við sjáum stöðuna í ánum. Veiðin hefur verið góð en það vekur þó smá eftirtekt hvað Rangárnar eru langt á eftir veiðinni í fyrra. Ágúst hefur þó alltaf verið gífurlega sterkur í þeim og það má alveg reikna með yfir 2000 löxum veiddum úr hvorri á í þessum mánuði. Annars er topp 10 listinn frá LV hér:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Norðurá3. 8. 20111775142279Blanda3. 8. 20111569162777Þverá + Kjarará3. 8. 20111272143760Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.3. 8. 20111192206210Eystri-Rangá3. 8. 20111137186280Selá í Vopnafirði3. 8. 2011106272065Haffjarðará3. 8. 2011100261978Miðfjarðará3. 8. 2011953104043Elliðaárnar.3. 8. 201184561164Langá3. 8. 2011815122235 En ef við skiptum þessum lista upp eftir fjölda laxa á viku verður hann svona: 1. Eystri Rangá með 545 laxa á 18 stangir 2. Ytri rangá með 471 lax á 20 stangir 3. Blanda með 379 laxa á 16 stangir 4. Norðurá með 325 laxa á 14 stangir 5. Þverá/Kjarrá með 270 laxa á 14 stangir 6. Selá í Vopnafirði með 264 laxa á 7 stangir 7. Miðfjarðará með 249 laxa á 10 stangir 8. Haffjarðará með 248 laxa á 6 stangir 9. Langá með 137 laxa á 12 stangir 10. Elliðaá með 129 laxa á 6 stangir En ef við síðan skoðum fjölda laxa á stöng á dag þá er Haffjarðará með tæpa 6 laxa á stöng á dag og Selá með 5. Veiðin virðist því vera feiknagóð í vikunni og við reiknum samt með að næsta vika í þessum tölum verði jafnvel enn betri enda ætti Rangárnar þá að koma sterkar inn. Listinn í heild sinni er hér: https://angling.is/is/veiditolur/
Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði