Flottur lax úr Svartá 20. júlí 2011 11:15 Mynd af www.veidiflugur.is Þessi skemmtilega veiðisaga er á vefnum hjá Veiðiflugum: "Það var með eftirvæntingu sem ég fór í Svartá þar sem ég tók Maríulaxin minn á flugu fyrir hartnær 10 árum. Þessi á sem er svo falleg og krefjandi en alltaf skemmtileg og gefandi tók á móti okkur í glaða sólskyni og fallegu veðri en fáum fiskum hafði hugnast að ganga ennþá. Hollið á undan okkur hafði einungs náð 4 löxum, og voru þar þó öngvir aukvisar á ferð. Enda fór það svo að við félagarnir sem vorum með tvær stangir höfðum skipt aflatölum þannig eftir fyrsta daginn að allir höfðu náð lax frá 60 - 83 cm nema ég og var það þó þannig að það var ég sjálfur sem átti að vera reynsluboltinn og gjörþekkja ánna ! Hafði ég þó fengið tvo sjóbyrtinga og tvær fallegar bleikjur en það var ekki það sem ég var á höttunum eftir að þessu sinni þó að ég væri að alltaf að minna strákana á að bleikjuveiði væri fyrir lengra komna :)" Framhald af sögunni https://veidiflugur.is/is/frett/2011/07/19/fallegur_fiskur_ur_svarta..... Stangveiði Mest lesið 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Veiði Tveir 20 pundarar sama daginn í Eystri Rangá Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Risaurriði veiddist í Grænavatni Veiði
Þessi skemmtilega veiðisaga er á vefnum hjá Veiðiflugum: "Það var með eftirvæntingu sem ég fór í Svartá þar sem ég tók Maríulaxin minn á flugu fyrir hartnær 10 árum. Þessi á sem er svo falleg og krefjandi en alltaf skemmtileg og gefandi tók á móti okkur í glaða sólskyni og fallegu veðri en fáum fiskum hafði hugnast að ganga ennþá. Hollið á undan okkur hafði einungs náð 4 löxum, og voru þar þó öngvir aukvisar á ferð. Enda fór það svo að við félagarnir sem vorum með tvær stangir höfðum skipt aflatölum þannig eftir fyrsta daginn að allir höfðu náð lax frá 60 - 83 cm nema ég og var það þó þannig að það var ég sjálfur sem átti að vera reynsluboltinn og gjörþekkja ánna ! Hafði ég þó fengið tvo sjóbyrtinga og tvær fallegar bleikjur en það var ekki það sem ég var á höttunum eftir að þessu sinni þó að ég væri að alltaf að minna strákana á að bleikjuveiði væri fyrir lengra komna :)" Framhald af sögunni https://veidiflugur.is/is/frett/2011/07/19/fallegur_fiskur_ur_svarta.....
Stangveiði Mest lesið 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Veiði Tveir 20 pundarar sama daginn í Eystri Rangá Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Risaurriði veiddist í Grænavatni Veiði