Mokveiði í Mývatnssveit Karl Lúðvíksson skrifar 20. júlí 2011 14:43 Það er víða veitt þessa dagana Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 105 sm lax úr Hítará Veiði 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði
Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 105 sm lax úr Hítará Veiði 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði