Hannes: Hef aldrei verið eins glaður eftir tapleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2011 19:48 Hannes Þór Halldórsson. Mynd/Stefán Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, var í viðtali í KR-útvarpinu eftir leikinn á móti Zilina í kvöld. Hann og félagar hans héldu út og komust áfram í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap þar sem fyrri leikurinn vannst 3-0 á KR-vellinum fyrir viku síðan. „Ég er ekki vanur að sleppa inn tveimur mörkum en ég held að ég hafi aldrei verið eins glaður eftir tapleik. Þetta var æðislegt en ég held líka að ég hafi aldrei spilað leik sem var eins lengi að líða. Þetta var rosalegt," sagði Hannes í viðtali við Boga Ágústsson. „Annað markið þeirra var slysalegt hjá okkur og við hefðum viljað hanga á þessu eina marki og eiga þar með eitt til góða. Þeir settu allt í þetta í lokin og voru með alla sína leikmenn inn í teig síðustu tíu mínúturnar. Það var svakalega erfitt að halda þeim frá okkur," sagði Hannes. „Við börðumst eins og stríðsmenn og gerðum þetta frábærlega að fá ekki fleiri mörk á okkur. Við erum í skýjunum með þetta. Þeir reyndu allt sem þeir gátu en það dugði ekki til," sagði Hannes. „Við héldum þeim í skefjum og lönduðum þarna glæsilegum sigri í þessu einvígi. Við höfum aldrei sungið jafnlengi inn í klefa eftir leik og við erum í í skýjunum með þetta. Þetta er frábær árangur og það sást betur í þessum leik hversu góðir þeir eru. Þeir eru alveg fáránlega góðir," sagði Hannes. „Þetta er svakalegt afrek og ég vildi óska þess að það hefði verið einhverjir íslenskir áhorfendur úti með okkur til að upplifa þetta," sagði Hannes. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, var í viðtali í KR-útvarpinu eftir leikinn á móti Zilina í kvöld. Hann og félagar hans héldu út og komust áfram í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap þar sem fyrri leikurinn vannst 3-0 á KR-vellinum fyrir viku síðan. „Ég er ekki vanur að sleppa inn tveimur mörkum en ég held að ég hafi aldrei verið eins glaður eftir tapleik. Þetta var æðislegt en ég held líka að ég hafi aldrei spilað leik sem var eins lengi að líða. Þetta var rosalegt," sagði Hannes í viðtali við Boga Ágústsson. „Annað markið þeirra var slysalegt hjá okkur og við hefðum viljað hanga á þessu eina marki og eiga þar með eitt til góða. Þeir settu allt í þetta í lokin og voru með alla sína leikmenn inn í teig síðustu tíu mínúturnar. Það var svakalega erfitt að halda þeim frá okkur," sagði Hannes. „Við börðumst eins og stríðsmenn og gerðum þetta frábærlega að fá ekki fleiri mörk á okkur. Við erum í skýjunum með þetta. Þeir reyndu allt sem þeir gátu en það dugði ekki til," sagði Hannes. „Við héldum þeim í skefjum og lönduðum þarna glæsilegum sigri í þessu einvígi. Við höfum aldrei sungið jafnlengi inn í klefa eftir leik og við erum í í skýjunum með þetta. Þetta er frábær árangur og það sást betur í þessum leik hversu góðir þeir eru. Þeir eru alveg fáránlega góðir," sagði Hannes. „Þetta er svakalegt afrek og ég vildi óska þess að það hefði verið einhverjir íslenskir áhorfendur úti með okkur til að upplifa þetta," sagði Hannes.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn