Laxinn mættur í Lýsuna Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:44 Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Frábær opnun í Laxárdalnum Veiði Loksins að lifna yfir Hraunsfirði Veiði Tröllvaxnar bleikjur í Varmá Veiði Veiðin fer ágætlega af stað í Hlíðarvatni Veiði Flott bleikjuveiði í Köldukvísl í gær Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Lykilinn að góðum árangri í vatnaveiði Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði
Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Frábær opnun í Laxárdalnum Veiði Loksins að lifna yfir Hraunsfirði Veiði Tröllvaxnar bleikjur í Varmá Veiði Veiðin fer ágætlega af stað í Hlíðarvatni Veiði Flott bleikjuveiði í Köldukvísl í gær Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Lykilinn að góðum árangri í vatnaveiði Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði