Mikið líf í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 10:12 Mynd af www.lax-a.is Það var mikið fjör á laugardaginn í Eystri Rangá en alls komu um 70 laxar á land. Laxinn var að taka um alla á en þó báru svæði eitt og sex uppúr. Svæði sjö og tvö voru einnig að hrökkva í gang. Það gerðist svo sunnudagsmorgun að það hellirigndi á svæðinu og áinn varð lituð og óveiðanleg mest allan sunnudag. Það bitnaði heldur betur á veiðinni en um 12 fiskar komu á land yfir daginn. Þeir hjá Lax-Á heyrðu í Óla veiðiverði og sagði hann ánna eins í morgun og vonaði að hún yrði betri í síðdegisvaktinni. Hann bætti við að nóg af fiski sé að ganga og mest af því smálax. Það verður því veisla hjá þeim veiðimönnum sem verða í ánni þegar hún jafnar sig aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 105 sm lax úr Hítará Veiði 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði
Það var mikið fjör á laugardaginn í Eystri Rangá en alls komu um 70 laxar á land. Laxinn var að taka um alla á en þó báru svæði eitt og sex uppúr. Svæði sjö og tvö voru einnig að hrökkva í gang. Það gerðist svo sunnudagsmorgun að það hellirigndi á svæðinu og áinn varð lituð og óveiðanleg mest allan sunnudag. Það bitnaði heldur betur á veiðinni en um 12 fiskar komu á land yfir daginn. Þeir hjá Lax-Á heyrðu í Óla veiðiverði og sagði hann ánna eins í morgun og vonaði að hún yrði betri í síðdegisvaktinni. Hann bætti við að nóg af fiski sé að ganga og mest af því smálax. Það verður því veisla hjá þeim veiðimönnum sem verða í ánni þegar hún jafnar sig aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 105 sm lax úr Hítará Veiði 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði