Blanda komin í 1100 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 14:35 Mynd af www.svfr.is Blanda er ein af fáum ám landsins sem hefur verið á nokkuð góðu róli í sumar, hún hefur ekki náð sömu hæðum og undanfarin tvö sumur en er nú komin í 1100 laxa og er hlutfall stórlaxa hátt eins og vanalega. Staðan í Blöndulóni er einnig mun betri en menn þorðu að vona, um mánaðmótin apríl/maí rann mjög hratt í lónið en hefur innrennsli temprast mjög og í augnablikinu rennur meira úr lóninu en í það. Áin er þó með allra tærasta móti og hentar mjög vel til fluguveiða. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 105 sm lax úr Hítará Veiði 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði
Blanda er ein af fáum ám landsins sem hefur verið á nokkuð góðu róli í sumar, hún hefur ekki náð sömu hæðum og undanfarin tvö sumur en er nú komin í 1100 laxa og er hlutfall stórlaxa hátt eins og vanalega. Staðan í Blöndulóni er einnig mun betri en menn þorðu að vona, um mánaðmótin apríl/maí rann mjög hratt í lónið en hefur innrennsli temprast mjög og í augnablikinu rennur meira úr lóninu en í það. Áin er þó með allra tærasta móti og hentar mjög vel til fluguveiða. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 105 sm lax úr Hítará Veiði 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði