Enn einn stórlaxinn úr Víðidalnum Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:43 Mynd af www.lax-a.is Þrátt fyrir að veiðin sé nokkuð róleg enn sem komið er í Víðidalnum eru þar þó nokkrir drekar á sveimi. Þessi sem hér sést á mynd er 100 cm langur og tók hann Green Brahan no. 14 í Harðeyrarstreng. Veiðimaðurinn er Konstantin Kravchenko og óskum við honum til lukku með þennan fallega fisk. Það er samdóma álit fróðra manna að Víðidalurinn fari að detta í gang hvað úr hverju og að sjálfsögðu óskum við þess fyrir hönd þeirra sem þar eiga leyfi. Í öllu falli ætti seinni hluti ágústmánaðar að vera hressilegur þar nyrðra. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 93 fiskar á land í Litluá Veiði Laxveiðin líklega undir meðallagi í sumar Veiði Frábært veiðiveður framundan um helgina Veiði Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði
Þrátt fyrir að veiðin sé nokkuð róleg enn sem komið er í Víðidalnum eru þar þó nokkrir drekar á sveimi. Þessi sem hér sést á mynd er 100 cm langur og tók hann Green Brahan no. 14 í Harðeyrarstreng. Veiðimaðurinn er Konstantin Kravchenko og óskum við honum til lukku með þennan fallega fisk. Það er samdóma álit fróðra manna að Víðidalurinn fari að detta í gang hvað úr hverju og að sjálfsögðu óskum við þess fyrir hönd þeirra sem þar eiga leyfi. Í öllu falli ætti seinni hluti ágústmánaðar að vera hressilegur þar nyrðra. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 93 fiskar á land í Litluá Veiði Laxveiðin líklega undir meðallagi í sumar Veiði Frábært veiðiveður framundan um helgina Veiði Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði