54 laxar úr síðasta holli í Víðidalsá 14. júlí 2011 16:18 Kunnugleg sjón úr Víðidalsá Mynd af www.lax-a.is Víðidalsá er í góðum málum þessa daganna en laxinn virðist vera að láta sjá sig af meira mæli. Síðasta holl kláraði í 54 löxum en það er talsvert meira en hollið á undan sem kláraði í 3 löxum. Hitch er að gefa lang best í ánni en meirihlutinn af þeim 54 sem landað var komu á gárutúbubragðið og áin komin yfir 100 laxa í sumar. Þeir veiðistaðir sem hafa verið að gefa best uppá síðkastið eru Ármótin, Silungabakki og Harðeyrarstrengir. Það verður gaman að fylgjast með ánni á næstunni eftir þessar fréttir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði Lokatalan úr Laxá á Ásum 1006 laxar Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Rjúpnaveiðin róleg hingað til Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Þú átt aldrei nóg af Peacock Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði
Víðidalsá er í góðum málum þessa daganna en laxinn virðist vera að láta sjá sig af meira mæli. Síðasta holl kláraði í 54 löxum en það er talsvert meira en hollið á undan sem kláraði í 3 löxum. Hitch er að gefa lang best í ánni en meirihlutinn af þeim 54 sem landað var komu á gárutúbubragðið og áin komin yfir 100 laxa í sumar. Þeir veiðistaðir sem hafa verið að gefa best uppá síðkastið eru Ármótin, Silungabakki og Harðeyrarstrengir. Það verður gaman að fylgjast með ánni á næstunni eftir þessar fréttir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði Lokatalan úr Laxá á Ásum 1006 laxar Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Rjúpnaveiðin róleg hingað til Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Þú átt aldrei nóg af Peacock Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði