Ytri Rangá að detta í gang 19. júlí 2011 14:07 Einn gjöfulasti veiðistaður landsins, Ægissíðufoss í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Það var fínn dagur í Ytri Rangá í gær en 30 löxum var landað. Helgin var í meðallagi en hún gaf 31 lax þar sem flestir komu á sunnudeginum, eða 23. Lax var að veiðast á nær öllum svæðum í gær en sterkustu staðirnir síðustu daga hafa verið Staurinn, Borg, Klöppin og Rángarflúðirnar. Heildartalan í Ytri er nú í rúmlega 280 löxum og fer eflaust yfir 300 í dag eða á morgun. Dagstölurnar fara nú hækkandi með hverri vikunni og verður spennandi að fylgjast með komandi dögum. Það hefur verið venjan með Ytri Rangá síðustu ár að þegar hún dettur í gang gerist það með hvelli. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði Lokatalan úr Laxá á Ásum 1006 laxar Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Rjúpnaveiðin róleg hingað til Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Þú átt aldrei nóg af Peacock Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði
Það var fínn dagur í Ytri Rangá í gær en 30 löxum var landað. Helgin var í meðallagi en hún gaf 31 lax þar sem flestir komu á sunnudeginum, eða 23. Lax var að veiðast á nær öllum svæðum í gær en sterkustu staðirnir síðustu daga hafa verið Staurinn, Borg, Klöppin og Rángarflúðirnar. Heildartalan í Ytri er nú í rúmlega 280 löxum og fer eflaust yfir 300 í dag eða á morgun. Dagstölurnar fara nú hækkandi með hverri vikunni og verður spennandi að fylgjast með komandi dögum. Það hefur verið venjan með Ytri Rangá síðustu ár að þegar hún dettur í gang gerist það með hvelli. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði Lokatalan úr Laxá á Ásum 1006 laxar Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Rjúpnaveiðin róleg hingað til Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Þú átt aldrei nóg af Peacock Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði