Norðurá komin í 400 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:15 Mynd www.svfr.is Það hefur mikið breyst við Norðurá undanfarna tvo daga. Veiðin hefur tekið mikinn kipp í kjölfarið á fyrstu alvöru laxagöngum sumarsins. Af öllum svæðum eru á hádegi í dag komnir um 400 laxar. Mikið vatn er í ánni eftir rigningar í gær, og rauk vatnsmagnið úr 17 í 24 rúmmetra samkvæmt vatnsmæli í Stekk. Mikill lax liggur neðan við Laxfoss og eins á milli fossa en Dalurinn er enn ekki kominn inn að ráði. Þó hafa stangirnar tvær ofan Glanna úr nógu að moða og lax að veiðast daglega þar efra. Holl sem lauk veiðum í dag var með um 90 laxa veiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Veiðin hefst að venju 1. apríl Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Góðir vættir við Selá og Hofsá Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði
Það hefur mikið breyst við Norðurá undanfarna tvo daga. Veiðin hefur tekið mikinn kipp í kjölfarið á fyrstu alvöru laxagöngum sumarsins. Af öllum svæðum eru á hádegi í dag komnir um 400 laxar. Mikið vatn er í ánni eftir rigningar í gær, og rauk vatnsmagnið úr 17 í 24 rúmmetra samkvæmt vatnsmæli í Stekk. Mikill lax liggur neðan við Laxfoss og eins á milli fossa en Dalurinn er enn ekki kominn inn að ráði. Þó hafa stangirnar tvær ofan Glanna úr nógu að moða og lax að veiðast daglega þar efra. Holl sem lauk veiðum í dag var með um 90 laxa veiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Veiðin hefst að venju 1. apríl Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Góðir vættir við Selá og Hofsá Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði