Veiðin að glæðast í Soginu Karl Lúðvíksson skrifar 6. júlí 2011 06:42 Mynd af www.svfr.is Veiðin í Soginu hefur farið hægt af stað, en nú berast þær fréttir að laxinn sé mættur. Veiðimenn í Ásgarði tóku tvo laxa á sunnudag við Frúarstein og í gær landaði slyngur veiðimaður þremur löxum af Ystunöf. Nú fer hlýnandi og við spáum því að Sogið detti í gírinn ! Veiðimenn eru minntir á að fara ætíð með gát þegar vaðið er í Soginu og munið að nota alltaf flotvestin sem eru í veiðihúsinu, sér í lagi þegar farið er á erfiða staði, eins og til dæmis Ystunöf. Veiiðin í Soginu var frábær í fyrra og menn binda vonir við að þetta sumar verði svipað. Einhver leyfi eru laus í september í Soginu hjá SVFR. Stangveiði Mest lesið Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Laxinn mættur í Þjórsá Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði
Veiðin í Soginu hefur farið hægt af stað, en nú berast þær fréttir að laxinn sé mættur. Veiðimenn í Ásgarði tóku tvo laxa á sunnudag við Frúarstein og í gær landaði slyngur veiðimaður þremur löxum af Ystunöf. Nú fer hlýnandi og við spáum því að Sogið detti í gírinn ! Veiðimenn eru minntir á að fara ætíð með gát þegar vaðið er í Soginu og munið að nota alltaf flotvestin sem eru í veiðihúsinu, sér í lagi þegar farið er á erfiða staði, eins og til dæmis Ystunöf. Veiiðin í Soginu var frábær í fyrra og menn binda vonir við að þetta sumar verði svipað. Einhver leyfi eru laus í september í Soginu hjá SVFR.
Stangveiði Mest lesið Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Laxinn mættur í Þjórsá Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði