Veiðisagan úr Krossá Karl Lúðvíksson skrifar 8. júlí 2011 13:55 Daníel Örn Jóhannesson með flottan lax úr Krossá Við sögðum frá því hér fyrr í dag að agætis kippur hefði komið í Krossá. Hér er smá pistill frá Daníel sem var ásamt félögum sínum við veiðar: "Við vorum við veiðar í Krossá Skarðsströnd þann 5-7 júlí, komum í brakandi blíðu og áinn var vægast sagt stór ! Þvílíkt stórfljót! Vorum ekkert svaka vongóðir þar sem veiðibókin sagði að það væru komnir 9 laxar á land og teljarinn sagði 10 laxar :( en við hófum að kasta á stað sem að heitir Bakkafljót nr 2. og strax kom einn 6 pundari. Við prufuðum svo að kasta á breiðuna fyrir neðan Bakkafljótið og það var ekki að spyrja að því, 8 punda hrygna var komin á, 79 cm :) Þetta var svo reynt aftur og vitir menn einn en var komin á! Núna var það 9 pundari og 80cm! En hollið endaði í 9 löxum og 1 sjógengnum urriða. Þetta lofar því góðu fyrir sumarið :) Skemmtileg ferð í alla staði!" Með Kv: Daníel Örn Jóhannesson Stangveiði Mest lesið Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Veiðilíf Flugubúllunar komið út Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði
Daníel Örn Jóhannesson með flottan lax úr Krossá Við sögðum frá því hér fyrr í dag að agætis kippur hefði komið í Krossá. Hér er smá pistill frá Daníel sem var ásamt félögum sínum við veiðar: "Við vorum við veiðar í Krossá Skarðsströnd þann 5-7 júlí, komum í brakandi blíðu og áinn var vægast sagt stór ! Þvílíkt stórfljót! Vorum ekkert svaka vongóðir þar sem veiðibókin sagði að það væru komnir 9 laxar á land og teljarinn sagði 10 laxar :( en við hófum að kasta á stað sem að heitir Bakkafljót nr 2. og strax kom einn 6 pundari. Við prufuðum svo að kasta á breiðuna fyrir neðan Bakkafljótið og það var ekki að spyrja að því, 8 punda hrygna var komin á, 79 cm :) Þetta var svo reynt aftur og vitir menn einn en var komin á! Núna var það 9 pundari og 80cm! En hollið endaði í 9 löxum og 1 sjógengnum urriða. Þetta lofar því góðu fyrir sumarið :) Skemmtileg ferð í alla staði!" Með Kv: Daníel Örn Jóhannesson
Stangveiði Mest lesið Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Veiðilíf Flugubúllunar komið út Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði