Hítará á Mýrum opnaði í gær Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2011 10:04 Mynd: www.svfr.is Veiði hófst í Hítará á Mýrum í gær. Eftir einn dag höfðu veiðimenn fengið tvo laxa og misst aðra tvo. Annar laxinn var smálax, en hinn 80cm hrygna. Sem svo oft áður þá eru fyrstu laxarnir úr ánni dregnir úr heimahyljunum við Lund. Á því varð enging breyting nú og lax er að finna bæði í Breiðinni svo og í Kverk. Reyndar hefur Kverkin verið óvenju döpur síðastliðin ár vegna lítils vatnsmagns, en útlit er fyrir að það ástand verði ekki fyrir hendi þetta sumarið og er þar lax að finna. Þess má geta að lax hefur farið teljarann í Kattarfossi, sem er óvenju snemmt. Í því ljósi mætti ætla að lax sé að finna í Grjótá eða Tálma. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Flottir fiskar í Norðlingafljóti Veiði Stærsti lax sumarsins tók ónefnda flugu í Vatnsdalsá Veiði Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiði Tvær vikur í opnun veiðisvæðanna Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði
Veiði hófst í Hítará á Mýrum í gær. Eftir einn dag höfðu veiðimenn fengið tvo laxa og misst aðra tvo. Annar laxinn var smálax, en hinn 80cm hrygna. Sem svo oft áður þá eru fyrstu laxarnir úr ánni dregnir úr heimahyljunum við Lund. Á því varð enging breyting nú og lax er að finna bæði í Breiðinni svo og í Kverk. Reyndar hefur Kverkin verið óvenju döpur síðastliðin ár vegna lítils vatnsmagns, en útlit er fyrir að það ástand verði ekki fyrir hendi þetta sumarið og er þar lax að finna. Þess má geta að lax hefur farið teljarann í Kattarfossi, sem er óvenju snemmt. Í því ljósi mætti ætla að lax sé að finna í Grjótá eða Tálma. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Flottir fiskar í Norðlingafljóti Veiði Stærsti lax sumarsins tók ónefnda flugu í Vatnsdalsá Veiði Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiði Tvær vikur í opnun veiðisvæðanna Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði