Veiði hafinn í Laxá í Dölum Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2011 17:50 Mynd: www.svfr.is Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Framtíð veiðistjórnunar á Íslandi - tillögur Skotvís Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði Vefsalan hjá Lax-Á að fara í gang Veiði 1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Frábært opnunarholl í Norðurá Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði
Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Framtíð veiðistjórnunar á Íslandi - tillögur Skotvís Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði Vefsalan hjá Lax-Á að fara í gang Veiði 1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Frábært opnunarholl í Norðurá Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði